Tennismót Þróttar og Fjölnis 28.-30. ágúst 2009

Tennismót Þróttar og FjölnisSpilað er á gervigrasvöllum Þróttar í Laugardalnum.

Boðið er upp á einliðaleik og tvíliðaleik og sér mótsstjórn um að raða keppendum saman eftir getu.
Einliðaleikur: 2.000 kr. fullorðnir, 1.000 kr. 16 ára og yngri.
Tvíliðaleikur: 1.000 kr. fullorðnir, 500 kr. 16 ára og yngri.

Allir spila minnst tvo leiki.

Hægt er að skrá sig með því að nota formið hér að neðan eða í síma:
Steinunn: 861-1828
Bragi: 864-2273
Ingólfur: 690-2792

Skráningu lýkur fimmtudaginn 27. ágúst klukkan 16:00.
Mótið er öllum opið og hvetjum við fólk á öllum aldri til að taka þátt!

Mótsstjóri er hin góðkunna Steinunn Garðarsdóttir sem tryggir gott veður á mótinu.

[contact-form 2 “throttur-fjolnir”]