
Category: Mótahald
Úrslitaleikir í öðlingaflokkum, lokahóf og verðlaunaafhending kl 17 í dag
Íslandsmóti utanhúss lýkur í dag með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum. Fyrstu úrslitaleikirnir hefjast kl 9:30 og síðustu byrja kl 15:30. Hér má sjá dagskrá úrslitaleikjanna í dag sem eru á Þróttaravöllum. sun 9:30 Stefano – Hilmar 40+ B úrslit B sun 9:30 Óskar – Birgir 50+
Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar. Mótskrá allra flokka má sjá hér. Spilað er best af 3 settum með oddalotu. Í flestum flokkum er spilað í B flokki
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í barna- og öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.
Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér fyrir neðan: Read More …
Arnar og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar utanhúss
Í dag urðu Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Arnar sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-0 6-1 í undanúrslitum og mætti Raj K. Bonifacius í úrslitaleiknum sem hafði sigrað son sinn Rafn Kumar 6-1
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkar
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliðaleik karla og kvenna, auk þess sem keppt er í tvíliðaleik karla. Ekki er keppt í tvíliðaleik kvenna og tvenndarleik að þessu sinni vegna ónógrar þátttöku.
Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss-Börn og unglingar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 16.- 21. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 16.- 21. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss-Meistaraflokkar
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokkum verður haldið á Tennisvöllum Kópavogs 9.- 13. ágúst næstkomandi.
Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik.
Hægt er að skrá sig hér á síðunni eða með því að hafa samband við mótstjóra í gegnum tölvupóst eða síma. Read More …
Ástmundur sigraði Miðnæturmót Víkings
Hið árlega Miðnæturmót Víkings var haldið 3.ágúst síðastliðinn. Mótið tókst vel og voru spilaðar sjö umferðir af tvíliðaleik þar sem skipt var um tvíliðaleiksspilara í hverri umferð. Þátttakendur voru 8 talsins og var spilað á 2 völlum í 3 klukkutíma – með smá hléi fyrir 200 gramma hamborgara.
Fimm íslenskir tennisspilarar á verðlaunapall á Espergærde Open
“Espergærde Open” mótinu í Danmörku lauk núna síðastliðinn sunnudag með glæsibrag þar sem 5 íslenskir keppendur komust á verðlaunapall. Sofía Sóley Jónasdóttir sem er einungis 8 ára gömul lenti í öðru sæti í 10 ára og yngri stelpna þar sem hún tapaði 6-2 6-3 í
Íslensku tenniskrakkarnir enduðu mótið í Köge með stæl
Köge Sommer Cup endaði í gær með góðum árangri íslensku tenniskrakkana sem eru á keppnisferðalagi í Danmörku. Anna Soffía Grönholm sigraði 12 ára og yngri flokkinn örugglega gegn Hönnuh Viller Möller í úrslitum 6-2 6-0. Melkorki I. Pálsdóttir var í öðru sæti í b-keppninni í