Category: Mótahald
Hjördís Rósa og Milan sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
3.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokkum karla- og kvennaflokki. Í kvennaflokki mættust í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa hafði betur og sigraði örugglega 6-2 og 6-0. Anna og
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 18.-21.okt 2013
Stórmót TSÍ hefst á morgun og stendur fram á mánudaginn. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
- ITN styrkleikaflokkur einliðaleikur – draw –uppfært m.v. úrslit
- ITN styrkleikaflokkur einliðaleikur – main draw – uppfært m.v. úrslit
- ITN styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
- Barnaflokkar
3.Stórmót TSÍ 18.-21.október 2013
3.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21. október næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Mini tennis, 10, 12 ára og yngri – spilað mánudaginn 21.október kl 14:30 • 10,12 og 14 ára og yngri – spilað að mestu leyti laugardaginn 19.októbe •
Birkir sigraði á sínu fyrsta móti í Bandaríkjunum
Landsliðsmaðurinn Birkir Gunnarsson byrjar tímabilið vel í Bandaríkjunum. Um helgina keppti Birkir á sínu fyrsta móti og gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið en 64 keppendur tóku þátt í mótinu. Birkir hlaut þar með titilinn Intercollegiate Tennis Association (ITA) Regionals en til þess að vinna
Haustmót Þróttar 18.-22.september 2013
Þróttur mun halda opið haustmót í tennis dagana 18.-22. september næstkomandi. Mótið er opið öllum og gildir sem stigamót TSÍ. Tennisvellirnir í Laugardal eru upp á sitt besta á góðum haustdögum og ekkert því til fyrirstöðu að taka þátt í síðasta utanhússmóti ársins. Keppt verður
Íslandsmóti utanhúss lauk á sunnudaginn
Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt verðlaunaafhendingu og pizzapartý sem var haldið í Þróttaraheimilinu. Íslandsmeistarar utanhúss 2013 í öðlingaflokkum eru: Karlar 30+ einliða – Raj K. Bonifacius Karlar 40+ einliða – Raj K. Bonifacius Karlar 50+ einliða – Gunnar Þór
Íslandsmót utanhúss – Verðlaunaafhending og pizzapartý
Verðlaunaafhending og pizzaprtý fyrir Íslandsmót utanhúss verður haldin í félagsheimli Þróttar í Laugardalnum, sunnudaginn 18. ágúst kl. 15:30. Á sunnudaginn eru úrslitaleikir í öðlingaflokkum einliðaleik 30+ og 50+ kl. 13:00 og í tvíliðaleik 30+ kl 14:30 á Tennisvöllum Þróttar. Allir hvattir til að koma og
Birkir og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar
Íslandsmóti utanhúss í meistaraflokki karla og kvenna lauk í gær með úrslitaleikjum í einliðaleik karla og kvenna. Í úrslitaleik einliðaleik kvenna mættust Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa vann Önnu Soffíu í tveimur settum 6-3 og
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 12.- 18. ágúst næstkomandi. Hægt er að finna út hvenær maður á leik með því að smella hér. Read More …
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkur
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 12.- 18. ágúst næstkomandi. Mótskrá má sjá hér.
Mótstjóri: Steinunn Garðarsdóttir s.861-1828, netfang:tennismot@gmail.com Read More …
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna.
Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér.
Úrslitaleikir í einliðaleik karla og kvenna eru kl 14 á sunnudaginn. Read More …
Ísland endaði í 6.sæti á Davis Cup junior U18
Ísland lauk keppni á HM í flokki 18 ára og yngri á Davis Cup junior í Piestany í Slóvakíu fyrr í dag. Íslenska landsliðið var skipað þeim Hinriki Helgasyni og Vladimir Ristic ásamt þjálfaranum Raj K. Bonifacius. Sex lið tóku þátt auk Íslands en þau