Category: Meistaramót
Fyrstu umferð meistaramóts í karlaflokki lokið og keppni í kvennaflokki hefst í dag
Í gær var spiluð fyrsta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis í karlaflokki.
Úrslit urðu þessi:
Birkir Gunnarsson sigraði Hinrik Helgason 6-0 6-0
Jón Axel Jónsson sigraði Vladimir Ristic 7-6 6-0
Rafn Kumar Bonifacius sigraði Sverri Bortolozzi 6-4 6-2
Davíð Elí Halldórsson sigraði Ástmund Kolbeinsson 6-1 6-2 Read More …
Meistaramótið hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er annað árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að raða í riðla í karlaflokki. Keppt er
Arnar sigraði örugglega á meistaramótinu
Meistaramót í Tennis 2011 fór fram í Tennishöllinni Kópavogi laugardaginn 8. Janúar. Þá fóru fram úrslitaleikirnir um fyrsta og þriðja sætið: Leikar fóru þannig að Arnar vann Birki í úrslitum 6-0 og 6-1 Andri vann Jón Axel í leik um þriðja sætið 6-2 og 6-4
Arnar og Birkir spila til úrslita á meistaramótinu
Í dag föstudag var spilað til undanúrslita í meistarakeppninni í tennis.
kl. 10:30
Andri Jónsson BH – Birkir Gunnarsson TFK
Birkir vann eftir hörkuspennandi leik
7-6 2-6 og 2-6
Read More …
Meistaramótið – síðasta umferð riðlakeppninnar lokið
Í dag var spiluð þriðja og síðasta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis. Mótið er haldið í Tennishöllinni Kópavogi.
Úrslit urðu þessi:
Andri vann Jón Axel 7-6 og 6-3
Arnar vann Birki 6-0 og 6-0
Rafn Kumar vann Vladimir 6-0 og 6-0
Ástmundur gaf leikinn við Davíð Read More …
Úrslit Meistaramóts Íslands fyrstu tvo dagana
Tvær umferðir hafa farið fram í riðlakeppni meistaramótsins í tennis.
Í gær var spiluð fyrsta umferð í riðlakeppni meistaramótsins í tennis.
Úrslit urðu þessi:
Andri vann Rafn Kumar 6-0 og 6-1
Birkir vann Ástmund 6-2 og 6-0
Arnar vann Davíð 6-0 og 6-0
Jón Axel vann Vladimir 6-1 og 6-0 Read More …
Meistaramót Íslands hefst á morgun
Fyrsta meistaramót í langan tíma verður haldið í þessari viku. TSÍ heldur mótið í Tennishöllinni í Kópavogi í samvinnu við Asics. Í mótinu keppa átta stigahæstu tennisspilarar landsins til úrslita. Í dag fór fram sérstök undankeppni þar sem þrír ungir og efnilegir tennisspilarar kepptu um