
Category: Landslið

U14 landsliðið að hefja keppni í ITF / Tennis Europe Small States Championships
Okkar U14 landsliðið hefst keppni í dag í ITF / Tennis Europe Small States Championships í Luxembourg. Undanfarin dagana hafa þau verið í æfingabuðir á þjóðarleikvangurinn Luxembourg Tennis Sambandsins (https://www.facebook.com/FLTennis) ásamt hinu þjálfarar og krökkum frá þátttöku löndum og hefur undirbúning gengur mjög vel. Fyrst

Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku
Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg
Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt

Tap gegn Moldavíu á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fyrsta leikinn sinn í dag gegn sterku liði Moldavíu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn reynsluboltanum Danielu Ciobanu sem var á sínum tíma nr.700 í heiminum. Hún tapaði 6-1 6-0 en átti þó fínar rispur og náði að

Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu til að keppa á Billie Jean King Cup – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni (Europe Group III). Liðið er búið að koma sér vel fyrir og tók fyrstu æfinguna sína á leirvöllunum í dag sem gekk vonum framar.

Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin.
Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin. Hér er keppnisskrá fyrir leikjana á morgun – Isl_faereyjar_keppnisskra_laug_18feb
Tennisdeild Víkings – Egill Sigurðsson, Tennismaður ársins 2017
Tennisdeild Víkings hefur valið Egill Sigurðsson sem tennismann ársins 2017. Egill átti frábært tennisár, en hann æfir og keppir mestan hluta af árinu í Barcelona, Spáni. Hann keppti í átta ITF atvinnumótum í ár – fimm á Spáni og þrem í Zimbabve. Hann vann góðan sigur
Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur – Tennismaður ársins 2017
Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur hefur valið Rafn Kumar Bonifacius sem tennismann ársins 2017. Rafn Kumar var ósigraður í ár á mótaröð Tennissambandsins, þriðja árið í röð. Á núverandi keppnistímabil vann hann Meistaramót TSÍ s.l. desember á móti Vladimir Ristic (TFK), Íslandsmót Utanhúss í ágúst á móti Birkir

Birkir Gunnarsson að gera það gott!
Birkir Gunnarsson hefur nú verið valinn íþróttamaður vikunnar í háskólanum sínum í Alabama. Það er Auburn University í Montgomery. Frábærar fréttir af þessum öfluga tennisspilara! Ferill Birkis er nánar rakinn á vef skólans.

Þróunarmót U14 – Lið Íslands
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Þróunarmót U14 Dagsetning: 6.-18. mars 2017 Staðsetning: Antalya, Tyrkland Tennis spilarar: Eliot Roberted, Alex Orri Ingvarsson Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ. Ný lög

Lið Íslands á Davis Cup 2017 staðfest!
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 3. april 2017 Staðsetning: Sozopol, Bulgaria Tennis spilarar: Rafn Kumar Bonifacius, Birkir Gunnarsson, Vladimir Ristic, Egill Sigurðsson Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna
Áfram Ísland: Spennandi tímar fyrir afreksíþróttir!
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um