Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku

Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg

Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt

Þróunarmót U14 – Lið Íslands

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:   Verkefni: Þróunarmót U14 Dagsetning: 6.-18. mars 2017 Staðsetning: Antalya, Tyrkland Tennis spilarar: Eliot Roberted, Alex Orri Ingvarsson Fararstjóri: Jón Axel Jónsson   Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ.   Ný lög

Lið Íslands á Davis Cup 2017 staðfest!

Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni:   Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 3. april 2017 Staðsetning: Sozopol, Bulgaria Tennis spilarar: Rafn Kumar Bonifacius, Birkir Gunnarsson, Vladimir Ristic, Egill Sigurðsson Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson   Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna

Áfram Ísland: Spennandi tímar fyrir afreksíþróttir!

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um