Tennisdeild Víkings hefur valið Egill Sigurðsson sem tennismann ársins 2017. Egill átti frábært tennisár, en hann æfir og keppir mestan hluta af árinu í Barcelona, Spáni. Hann keppti í átta ITF atvinnumótum í ár – fimm á Spáni og þrem í Zimbabve. Hann vann góðan sigur á móti Jatin Dahiya, sem var nr. 1.200 í heimi á […]
Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur hefur valið Rafn Kumar Bonifacius sem tennismann ársins 2017. Rafn Kumar var ósigraður í ár á mótaröð Tennissambandsins, þriðja árið í röð. Á núverandi keppnistímabil vann hann Meistaramót TSÍ s.l. desember á móti Vladimir Ristic (TFK), Íslandsmót Utanhúss í ágúst á móti Birkir Gunnarsson (TFK) og Stórmót Víkings á móti faðir hans, Raj […]
Birkir Gunnarsson hefur nú verið valinn íþróttamaður vikunnar í háskólanum sínum í Alabama. Það er Auburn University í Montgomery. Frábærar fréttir af þessum öfluga tennisspilara! Ferill Birkis er nánar rakinn á vef skólans.
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Þróunarmót U14 Dagsetning: 6.-18. mars 2017 Staðsetning: Antalya, Tyrkland Tennis spilarar: Eliot Roberted, Alex Orri Ingvarsson Fararstjóri: Jón Axel Jónsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ. Ný lög ÍSÍ um lyfjamál tóku gildi 1. janúar 2015. Lögin eru […]
Stjórn Tennissambands Íslands staðfestir hér með þátttakendur í eftirfarandi verkefni: Verkefni: Davis Cup Dagsetning: 3. april 2017 Staðsetning: Sozopol, Bulgaria Tennis spilarar: Rafn Kumar Bonifacius, Birkir Gunnarsson, Vladimir Ristic, Egill Sigurðsson Liðstjóri/Fararstjóri: Birkir Gunnarsson Í viðhengi má finna reglur og leiðbeiningar vegna verkefna á vegum TSÍ. Ný lög ÍSÍ um lyfjamál tóku gildi […]
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Framlagið mun hækka í áföngum úr 100 milljónum á fjárlögum síðasta árs í 400 milljónir á næstu þremur árum og er því um fjórföldun að ræða. „Þetta verður algjör bylting fyrir okkur hjá […]
Ísland spilaði sinn síðasta leik á Fed Cup á móti Kósóvó í dag og tapaði 2-1. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrri einliðaleikinn fyrir Ísland gegn leikmanni númer 4 hjá Kósóvó, Arlinda Rushuti. Þrátt fyrir að spila númer 4 í liðinu var hún langbest hjá Kósóvó og spilaði mjög vel. Anna Soffia tapaði leiknum 6-0 og […]
Íslensku stelpurnar töpuðu í dag gegn geysisterku liði Makedóníu sem stendur uppi sem sigurvegari í B riðli og mun keppa gegn Noregi á morgun um hver fer upp um deild. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer 4 hjá Makedóníu, Elenu Jankulovska. Anna Soffia tapaði 6-0 og 6-1. Hera Björk […]
Ísland spilaði annan leik sinn í riðlinum á móti Armeníu í dag og tapaði 3-0. Armenska liðið var einfaldlega of sterkt fyrir Ísland sem fann ekki alveg taktinn í dag. Þá átti armenska stelpan Ani Amiraghyn, sem er númer 603 í heiminum, mjög öflugan dag bæði í einliða- og tvíliðaleik. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir […]
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í dag í Svartfjallalandi á móti geysisterku liði Írlands sem er talið næst sterkasta liðið á mótinu. Stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti þeim og létu þær hafa fyrir hlutunum þrátt fyrir 3-0 ósigur. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer […]
Fed Cup hefst á morgun í Svartfjallalandi. Sautján þjóðir taka þátt og er keppt er í þremur fjögurra liða riðlum og einum fimma liða riðli. Sigurvegarar í hverjum riðli keppa um hvaða tvær þjóðir fara upp í 2.deild sameinaðar deildar Evrópu og Afríku. Dregið var í riðla í dag og lenti Ísland í riðli B […]
Íslenska kvennalandsliðið fór út til Svartfjallalands í nótt en þær munu keppa á Fed Cup sem hefst á mánudaginn. Ísland keppir í 3.deild Evrópu/Afríku riðils en það hefur alltaf spilað í þeirri deild. Þetta er í tólfta skiptið sem Ísland sendir lið á Fed Cup en það tók fyrst þátt árið 1996. Íslenska landsliðið er […]