
Category: Íslandsmót innanhúss

Úrslit: Íslandsmót innanhúss í tennis 2018
Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk sunnudaginn 29. apríl 2018 með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu. Í karlaflokki lék Rafn Kumar Bonifacius á móti Birki Gunnarssyni og hafði sigur eftir spennandi leik 6-4 og 7-6(4). Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Sofia Sóley

Íslandsmót Innanhúss 2018 – mótaskrá
Hér eru tenglar fyrir Íslandsmót innanhúss sem hófst núna á fimmtudaginn – Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. karla einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – 30 ára karlar einlíða Íslandsmót


Íslandsmót innanhúss
26.-29.apríl 2018 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” – Laugardaginn, 28. apríl, kl.12:30 • Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur • Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur • Öðlingaflokkar 30,



Íslandsmótið í Rússa!
10. mars kl. 20:15 Íslandsmótið í tennisleiknum Rússa fer fram laugardagskvöldið 10. mars 2018 kl. 20:15. Keppt verður í tvíliðaleiksrússa og er hægt að skrá sig með meðspilara. Mótsstjórn getur einnig útvegað mönnum meðspilara. Keppt verður í þremur flokkum. Í Meistaraflokki, Í B flokki (meðalmenn


Úrslit: Íslandsmót innanhúss 2017!
Íslandsmóti innanhúss í tennis lauk á sunnudaginn með hörkugóðum leikjum og góðri mætingu á verðlaunaafhendingu. Í karlaflokki lék Birkir Gunnarsson á móti Raj Bonifacius og vann nokkuð örugglega 6-4 og 6-0. Í kvennaflokki léku Anna Soffía Grönholm og Hera Björk Brynjarsdóttir og enduðu leikar þannig


Úrslitaleikir í íslandsmóti innanhúss í tennis!
Í dag, sunnudaginn 21. maí 2017 eru spilaðir úrslitaleikir kvenna og karla. Leikirnir fara fram í Tennishöllinni Kópavogi. Sunnudagur kl 13:30 1. sæti kvenna: Anna Soffía Grönholm – Hera Björk Brynjarsdóttir 1. sæti karla: Birkir Gunnarsson – Raj Bonifacius Þarna gefst frábært tækifæri til að


Mótaskrá: Íslandsmót innanhúss!
Hér eru tenglar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem hefst núna á þriðudaginn, 16. maí 2017. Mótaskrá: Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – 30 ára karlar


Íslandsmót innanhúss 2017 – Skráning!
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 16.-21.maí 2017 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára og eldri.
Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss
Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá
Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar
Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl 2016
Íslandsmót innanhúss 2016 verður haldið 21.-25.apríl næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” í 10 ára & 12 ára flokkum Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-
Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss 2015
Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er annað árið í röð sem þau eru Íslandsmeistarar innanhúss Í úrslitaleik