
Category: Fréttir
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 22.-24.október
5.Stórmót TSÍ hefst á morgun laugardaginn, 22.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér
Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2001 og síðar) verður á mánudaginn, 24.október og hefst kl 14:30. Read More …
5.Stórmót TSÍ 21.-24.október 2011
5.Stórmót TSÍ verður haldið 21.-24.október næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur Athugið að keppt er í ITN
Iris Staub gerir það gott í Suður-Afríku
Iris Staub, einn fremsti tennisspilari Íslands um árabil, hefur verið að gera það gott í Suður-Afríku. Iris hefur verið búsett í Suður-Afríku síðastliðið hálft ár þar sem hún er í starfsþjálfun hjá þýsku fyrirtæki sem sérhæfir sig i þróunarsamvinnu. Jafnframt því að sinna starfsþjálfuninni hefur
Framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu í heimsókn
Hrvoje Zmajic, framkvæmdastjóri þróunarmála tennis í Evrópu (ITF/Tennis Europe Development Officer), kom hingað til lands 12.-15.september á vegum Tennissamband Íslands. Búið var að skipuleggja heimsókn Hrovje til hins ýtrasta og koma á fundum með öllum helstu aðilum er koma að tennisíþróttinni á Íslandi. Hrovje átti
Mótaröð vetrarins
Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í
Ólympíhátíð Æskunnar lokið
11. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fór fram í Trabzon í Tyrklandi lauk 29.júlí síðastliðin. Íslenska liðið var skipað af fjórum eftrirtöldum leikmönnum: Eirfinna Mánadís Chen Ragnarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sverrir Bartolozzi og Vladimir Ristic. Anna Podolskaia var þjálfari liðsins. Keppt var bæði í einliða- og tvíliðaleik.
Sverrir náði góðum árangri á Ítalíu
Sverrir Bartolozzi fór til Ítalíu í júní þar sem hann stundaði æfingar og tók þátt í tveimur mótum með góðum árangri. Fyrsta mótið var í Recanati “TTK Warriors Tour 2011” þar sigraðir Sverrir í 14 ára yngri og komst í úrslit í 16 ára yngri þar sem hann
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu. Íslandsmótið tókst vel og voru veðurguðirnir okkur hliðhollir þrátt fyrir smá rigningu í gær. Ágætis þátttaka var í mótinu en hefði þó mátt vera meiri. Hér fyrir
Úrslitaleikir í öðlingaflokkum, lokahóf og verðlaunaafhending kl 17 í dag
Íslandsmóti utanhúss lýkur í dag með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum. Fyrstu úrslitaleikirnir hefjast kl 9:30 og síðustu byrja kl 15:30. Hér má sjá dagskrá úrslitaleikjanna í dag sem eru á Þróttaravöllum. sun 9:30 Stefano – Hilmar 40+ B úrslit B sun 9:30 Óskar – Birgir 50+
Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar. Mótskrá allra flokka má sjá hér. Spilað er best af 3 settum með oddalotu. Í flestum flokkum er spilað í B flokki
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í barna- og öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.
Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér fyrir neðan: Read More …