Category: Fréttir
Víkings sumar ITN mótið 22.-26.júlí
Síðasta mótið í mótaröð Víkings, Víkings mótið,verður haldið 22.-26.júlí á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér. Einnig er hægt að skrá sig í síma 820-0825.
Hinrik æfir og keppir fyrir þýskt félag í sumar
Hinrik Helgason landsliðsmaður í tennis hefur æft og keppt aftur þetta sumarið fyrir tennisfélagið TC SW 1903 Bad Durkheim í sumar. Hann spilaði sem leikmaður nr. 1 af 4 leikmönnum í 18 ára flokki í efstu deild í Pfalz í Þýskalandi. Lið hans endaði í
LUXILON-TOURNAGRIP mótið – mótskrá
LUXILON-TOURNAGRIP mótið hefst í dag, mánudaginn 8.júlí og stendur fram á fimmtudaginn 11.júlí. Mótið er þriðja mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær
LUXILON-TOURNAGRIP mótið 8.-11.júlí
Vegna dræmra þátttöku á Tournagrip mótinu sem átti að hefjast í dag þá hefur verið ákveðið að sameina LUXILON mótið við TOURNAGRIP mótið og mun það heita LUXILON-TOURNAGRIP mótið og verður haldið 8.-11.júlí næstkomandi. Skráning og nánari upplýsingar má finna á www.tennis.is. Einnig er hægt að
Miðnæturmót Víkings 2013
Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Þrettán þáttakendur tóku þátt í mótinu og voru á aldrinum 9 ára upp í 41.árs. Keppt var í tvíliðaleik þar sem fólk skipti um með- og mótspilara í hverri umferð og voru spilaðar fimm umferðir. Um miðbik keppninnar fengu keppendur
Raj sigraði bæði HEAD og WILSON mótið
Fyrstu tveimur mótum ITN mótaröð Víkings af fimm er lokið. Raj K. Bonifacius sigraði son sinn, Rafn Kumar Bonifacius í úrslitum í báðum mótunum. Öll nánari úrslit úr HEAD mótinu má sjá hér og WILSON mótinu hér. Read More …
WILSON itn mót – mótskrá
WILSON itn mót hefst á morgun, þriðjudaginn 18.júní og stendur fram á fimmtudaginn 20.júní. Mótið er annað mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær maður á að keppa. Read More …
WILSON tennismót 18.-20.júní
WILSON tennismót verður haldið 18.-20.júní á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: ITN styrkleikaflokki sem er opinn fyrir alla B-keppni fyrir þá sem tapa fyrsta leik Markmið styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara
HEAD tennismót – mótskrá
HEAD itn mót hefst á morgun og stendur fram á fimmtudaginn. Mótið er fyrsta mótið í sumarmótaröð Víkings. Keppt er úti á tennisvöllum Víkings. Mótskrá má nálgast hér á pdf formi. Einnig er hægt að smella hér og finna nafn sitt til að sjá hvenær maður á að keppa. Read More …
The Reykjavik Open U16 Tennismót, 3.-7.júní
Reykjavik Open U16 tennismótið kláraðist á föstudaginn í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótið er hluti af mótaröð Evrópska Tennissambandsins og voru samtals 35 keppendur frá 13 löndum skráðir til leiks, þar af voru 10 íslenskir keppendur. Keppt var í einliða- og tvíliðaleik. Vegna veðurs var mótið
HEAD tennismót 10.-13.júní
HEAD tennismót verður haldið 10.-13.júní á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: ITN styrkleikaflokki sem er opinn fyrir alla B-keppni fyrir þá sem tapa fyrsta leik Markmið styrkleikakerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo verður mótið erfiðara
Mótskrá – Babolat mótið
Babolat tennismótið hefst í dag og stendur fram á sunnudaginn. Mótskrá má sjá hér.
Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki. Read More …