Category: Fréttir
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 4.Stórmóti TSÍ
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar og Rafn Kumar Bonifacius úr Víkingi sigruðu í kvenna- og karlaflokki í ITN styrkleikaflokki á 4. Stórmóti TSÍ. Hjördís Rósa mætti Önnu Soffiu Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik meistaraflokks kvenna. Hjördís Rósa sigraði í þremur settum 5-7, 6-3
Verðlaunaafhendin 4.Stórmóts TSÍ á þriðjudaginn
Verðlaunaafhending og pizzaveisla fyrir 4.Stórmót TSÍ verður haldið þriðjudaginn 19.nóvember kl 18:30 í Tennishöllinni í Kópavogi.
Mótskrá – 4.Stórmót TSÍ 12.-17.nóvember 2013
4.Stórmót TSÍ hefst í dag og stendur fram á sunnudaginn. Mótskrá má finna hér með því að smella á sitt nafn.
4.Stórmót TSÍ 12.-17.nóvember 2013
4.Stórmót TSÍ verður haldið 12.-17. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fædd árið 2001 eða yngri og skipt í 10 og 12 ára flokka) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og yngri) • ITN
Hjördís Rósa og Milan sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
3.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokkum karla- og kvennaflokki. Í kvennaflokki mættust í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa hafði betur og sigraði örugglega 6-2 og 6-0. Anna og
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ 18.-21.okt 2013
Stórmót TSÍ hefst á morgun og stendur fram á mánudaginn. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
- ITN styrkleikaflokkur einliðaleikur – draw –uppfært m.v. úrslit
- ITN styrkleikaflokkur einliðaleikur – main draw – uppfært m.v. úrslit
- ITN styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
- Barnaflokkar
3.Stórmót TSÍ 18.-21.október 2013
3.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21. október næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Mini tennis, 10, 12 ára og yngri – spilað mánudaginn 21.október kl 14:30 • 10,12 og 14 ára og yngri – spilað að mestu leyti laugardaginn 19.októbe •
Jón Axel hefur öðlast hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins
Jón Axel Jónsson tennisþjálfari lauk á dögunum þriðju og um leið hæstu þjálfunargráðu Alþjóða tennissambandsins (ITF) sem er jafnframt hæsta þjálfunargráða sem hægt er að taka í heiminum. Jón Axel fékk styrk frá Alþjóða tennissambandinu til þess að fara á þjálfaranámskeiðið sem var haldið á
Birkir sigraði á sínu fyrsta móti í Bandaríkjunum
Landsliðsmaðurinn Birkir Gunnarsson byrjar tímabilið vel í Bandaríkjunum. Um helgina keppti Birkir á sínu fyrsta móti og gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið en 64 keppendur tóku þátt í mótinu. Birkir hlaut þar með titilinn Intercollegiate Tennis Association (ITA) Regionals en til þess að vinna
Haustmót Þróttar 18.-22.september 2013
Þróttur mun halda opið haustmót í tennis dagana 18.-22. september næstkomandi. Mótið er opið öllum og gildir sem stigamót TSÍ. Tennisvellirnir í Laugardal eru upp á sitt besta á góðum haustdögum og ekkert því til fyrirstöðu að taka þátt í síðasta utanhússmóti ársins. Keppt verður
Birkir keppir fyrir bandarískt háskólalið
Birkir Gunnarsson, tvöfaldur Íslandsmeistari í einliða- og tvíliðaleik karla síðastliðin tvö ár, hefur fengið skólastyrk frá bandaríska háskólanum Graceland University í Iowa-ríki. Samhliða náminu mun hann keppa fyrir skóla sinn í bandarísku háskóladeildinni. Birkir kvaðst vera virkilega spenntur enda hefur hann stefnt að þessu í
Íslandsmóti utanhúss lauk á sunnudaginn
Íslandsmót utanhúss lauk nú um helgina með úrslitaleikjum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum ásamt verðlaunaafhendingu og pizzapartý sem var haldið í Þróttaraheimilinu. Íslandsmeistarar utanhúss 2013 í öðlingaflokkum eru: Karlar 30+ einliða – Raj K. Bonifacius Karlar 40+ einliða – Raj K. Bonifacius Karlar 50+ einliða – Gunnar Þór