
Author: Raj K. Bonifacius

Tennishátíð TSÍ, sunnudaginn, 2. júlí
Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum

“Bombastic Slay” 2-1 sigur á móti San Marínó í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið fór með 2-1 sigur af hólmi gegn San Marínó í umspili um 9.sætið á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Talitu Giardi frá San Marino. Anna náði ekki að

Íslandsmót Utanhúss, mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 26. júní – 2. júlí MINI TENNIS keppni fer fram á laugardaginn, 1. júlí frá kl. 9.30-11 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Leikir eru eitt sett uppi 6 lotur án forskot (7-stig oddalota ef 6-6 í lotum) U12, U14, U16,

Tap gegn sterkum Finnum í BJK Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fimmtu viðureign sína í dag gegn Finnlandi á Heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn feykilega sterku liði Finna sem endaði í 2.sæti B riðils. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands

Billie Jean King Cup – erfiðan leik á móti Makedóníu í dag
Íslenska Kvennalandsliðið keppti fjórðu viðureign sína í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn gríðarlega sterku liði heimamanna sem trónir núna á toppi B riðils með fullt hús stiga. Anna Soffía Grönholm spilaði

Sigur á móti Aserbaídsjan í Billie Jean King Cup í dag
Íslenska Kvennalandsliðið vann fyrsta leikinn sinn á heimsmeistarmótinu í liðakeppni í dag gegn Azerbaidsjan. Ísland var mun betra liðið og sigraði örugglega 3-0 íviðureignum. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd slands gegn Ulviyya Suleymanova. Anna spilaði virkilega vel og sigraði örugglega 6-1 6-0.

Erfiður leikur á móti Albaníu í BJK Cup
Íslenska Kvennalandsliðið keppti aðra viðureign sína í dag gegn Albaníu á heimsmeistarmótinu í liðakeppni, “Billie Jean King Cup”, sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Kristal Dule. Anna spilaði flott í fyrsta settinu og stóð

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá
Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomalag:



TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl
Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,



TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023 – mótsskrá
Heil og sæl tennis kappar! Mótsskrá fyrir TSÍ (100 stig) Vormót 2023 er hægt að finna fyrir neðan. Mini Tennis keppni fer fram laugardaginn, 4. mars frá kl.12.30-14 á bláa vellina í Tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur). Leikmannaskrá – hér er hægt að


Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin.
Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin. Hér er keppnisskrá fyrir leikjana á morgun – Isl_faereyjar_keppnisskra_laug_18feb



TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023
3. – 5. mars 2023 TSÍ (100 stig) VORMÓT Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 4. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í