Íslandsmót innanhúss 19.-23. apríl 2012

Íslandsmót innanhúss í tennis verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 19.-23. apríl næstkomandi.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

  • Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2002 eða seinna)
  • Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur.
  • Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur.
  • Öðlingaflokkar, 30, 40 og 60 ára og eldri. Einliða- og tvíliðaleikur.

Read More …

Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á 2.Stórmóti TSÍ

2.Stórmóti TSÍ lauk síðastliðinn mánudag með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna í ITN Styrkleikaflokki. Í meistaraflokki karla mættust Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleiknum. Birkir sigraði örugglega 6-2 og 6-2. Í leiknum um þriðja sætið spiluðu