24.ársþingi TSÍ lokið

24.ársþingi TSÍ lauk síðastliðið þriðjudagskvöld um 20:00 sem fór fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Aðalstjórnin hélst óbreytt en það varð ein breyting á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands.  Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörnir áfram í aðalstjórn til tveggja

Birkir og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar innanhúss 2012

Íslandsmóti innanhúss lauk síðastliðin mánudag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna mættust Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs. Hjördís Rósa sigraði 6-3 og 6-1 og varð þar með Íslandsmeistari innanhúss í einliðaleik kvenna annað árið í röð.