Alþjóðlegi tennisdagurinn haldinn hátíðlegur í þriðja sinn

Alþjóðlegi tennisdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag í Tennishöllinni Kópavogi í þriðja sinn. Hópur nemenda úr Klettaskóla var sérstaklega boðið í morgun í tilefni dagsins og honum varið í þeirra þágu með alls kyns skemmtun.  Ungmenni úr fremstu röðum íþróttarinnar leiðbeindu nemendum og leiddu leiki með þeim ásamt

Ertu nokkuð að gleyma þér?

Í dag lokar skráningarkerfi sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 formlega. ÍSÍ hvetur þá sem ekki hafa þegar skráð sig til að skrá sig í dag á heimasíðu leikanna. www.iceland2015.is. Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015.

Hjördís Rósa og Raj sigruðu á 1.stórmóti TSÍ

Fyrsta stórmót Tennissambands Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Í meistaraflokki kvenna mættust í úrslitum Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk í þremur settum 3-6, 6-3 og 6-1.

BÝR KRAFTUR Í ÞÉR?

Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015. Hefur þú áhuga á að kynnast jákvæðu fólki í skemmtilegu umhverfi, fylgjast með besta íþróttafólki Evrópu og jafnvel sjá ný íþróttamet slegin? Smáþjóðaleikarnir eru einstakur viðburður í

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á Meistaramóti TSÍ

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk í gærkveldi. Rafn Kumar hafði betur gegn föður sínum Raj K. Bonifacius 6-2 og 6-4 í úrslitaleik karla. Úrslitaleikurinn