Dómaranámskeið TSÍ 2018

Fyrsta dómaranámskeiði ársins lauk í dag í Laugardal.  Þátttakendur voru Arnaldur Máni Birgisson, Daniel Wang Hansen, Eliot Benjamín Robertet,  Eydís Magnea Friðriksdóttir og Pétur Ingi Þorsteinsson. Þau fengu góða kynningu með kennslugögnum alþjóða tennissambandsins varðandi hlutverk dómara og reglur tennisíþróttarinnar.   Hver nemandi fékk sína eigin

Íslandsmót utanhúss 2018

Keppnisstaðir: Tennisvellir Víkings í Fossvogsdal Barna- og unglingaflokkar frá 7.-12.ágúst Meistaraflokkur frá 7.-12.ágúst Öðlingaflokkar 7.-12.ágúst Loading… Einliðaleikir: Mini tennis Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30 ára Karlar /

Dómaranámskeið TSÍ 2018

Dómara námskeiðið er fyrir alla fædda 2005 og fyrr,  sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma – bæði sem línudómari og/eða stóldómari.   Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Námskeið nr. 1 Laugardaginn, 2.júní kl.9.30-14 & Sunnudaginn,

Tennishöllin stækkuð!

Sunnudaginn 6. maí 2018 kl. 16 verður formlega hafist handa við stækkun Tennishallarinnar í Kópavogi. Af því tilefni koma þau Theódóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs Kópavogs og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs og taka skóflustungu ásamt tveimur ungum tennisspilurum úr Tennisfélagi Kópavogs. Í dag eru þrír

Íslandsmót Innanhúss 2018 – mótaskrá

Hér eru tenglar fyrir Íslandsmót innanhúss sem hófst núna á fimmtudaginn – Mótstafla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. karla einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – 30 ára karlar einlíða Íslandsmót

Fed Cup Túnis 2018 – Sigur gegn Kosóvó!

Íslandi tókst að enda keppni sína á Fed Cup á glæsilegum nótum með hreint út sagt ótrúlegum 2-1 sigri í leikjum gegn Kosóvó. Sofia Sóley Jónasdóttir keppti nr. 2 fyrir Ísland gegn Blearta Ukehaxaj frá Kosóvó. Það var smá stress í loftinu og leikurinn byrjaði ekki alveg nógu vel

Fed Cup Túnis 2018 – Armenía

Ísland tapaði í dag gegn Armeníu 3-0 í viðureignum. Sofia Sóley spilaði einliðaleik nr. 2 fyrir Ísland gegn Önnu Movsisyan frá Armeníu. Hún tapaði í hörkuleik 7-5 4-6 6-4 sem stóð yfir í tæpa tvo klukkutíma. Frábær endurkoma frá Sofiu eftir að hafa tapað fyrra

Fed Cup 2018 – Túnis

Ísland þurfti því miður að lúta í lægra haldi fyrir Makedóníu í dag 2-1 í viðureignum. Þrátt fyrir það tókst okkur að knýja fram fyrsta sigurleik okkar í mótinu gegn feykisterku liði Makedóníu í tvíliðaleik sem er frábær árangur hjá stelpunum. Sofia Sóley spilaði nr.

Ísland hefur keppni í Fed Cup í Túnis

“Stelpurnar okkar” spiluðu sinn fyrsta leik í dag (þriðjudaginn 17. apríl 2018) í Fed Cup í Túnis gegn feikisterku liði Litháen sem er hæst rankada liðið á mótinu og góðar líkur á að þær standi uppi sem sigurvegarar mótsins. Þær Litháensku voru því miður einu

Íslandsmót innanhúss

26.-29.apríl 2018 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” – Laugardaginn, 28. apríl, kl.12:30 • Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur • Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur • Öðlingaflokkar 30,