Author: admin
Íslandsmót Utanhúss 2018 – mótaskrá
Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistarafl. tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – 30 ára karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – 30 ára kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss
Anna Soffía og Rafn Kumar sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ
Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna á Stórmóti HMR TSÍ. Anna Soffía sigraði Íris Staub úr Tennisfélagi Kópavogs 4-6, 7-5, 6-2 á meðan Rafn Kumar sigraði föður
Mótaskrá: Stórmót HMR 2018
23.-26.júlí Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík www.tennis.is Stórmót HMR TSÍ hefst mánudaginn, 23.júlí. Mótskrá fyrir hvert flokk er hér fyrir neðan – Flokkar Stórmót HMR ITN einliða Stórmót HMR TSÍ U12 Vinsamlega hafa samband ef það vakna spurningar – Raj, s. 820-0825, raj@tennis.is Leikmannaskrá
ITF Icelandic Senior Championships lokið
ITF Icelandic Senior Championships lauk í dag á Víkingsvöllum í Fossvoginum. Þetta er annað árið sem alþjóða öðlinga mótið er hérlendis og keppt var í +35 aldursflokk í karla einliða- og tvíliða og kvenna einliðaleik. Sigurvegarar í ár eru Carola Frank í kvenna einliða og
Miðnæturmót Víkings, fimmtudaginn, 26. júlí kl.19-22.30
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum fimmtudagskvöldið 26. júlí kl 19:00-22:30. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald
Sumarskemmtimótið 2018!
Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið
Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins TSÍ
23.-26.júlí 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag TSÍ verður haldið 23.-26.júní.Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Loading… Síðasti skráningadagur (og afskráningadagur) er föstudaginn
Mótaskrá: Stórmót Víkings 2018
25.-28.júní Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík www.tennis.is Stórmóts Víkings TSÍ hefst mánudaginn, 25.júní. Mótskrá fyrir hvert flokk er hér fyrir neðan – Stórmót Víkings TSÍ ITN einliða Stórmót Víkings TSÍ 18 ára einliða Stórmót Víkings TSÍ 16 ára einliða Stórmót Víkings TSÍ 14 ára
Þróunarstjóri ITF í Evrópu í heimsókn
Vel heppnuð heimsókn frá Vitor Cabral, Þróunarstjóra fyrir Evrópu hjá Alþjóða Tennissambandinu ITF (International Tennis Federation) dagana 13-15. júní 2018. Í síðustu viku kom Þróunarstjóri ITF í Evrópu, Vitor Cabral, í heimsókn til Tennissambands Íslands. Ísland er það land innan Tennis Europe sem fjærst er
Stórmót Víkings TSÍ
25.-28. júní 2018 Tennisklúbbur Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík Stórmót Víkings TSÍ verður haldið 25.-28. júní. Mótinu er skipt í eftirfarandi flokka – ITN Einliða, U18, U16, U14, U12, U10 & Mini Tennis Gjald – ITN 3.500 kr. / Barnaflokkar 2.800 kr. Síðasti skráningadagur (og
Dómaranámskeiði tvö lauk í dag
Dómaranámskeiði tvö í tennis lauk í dag í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þátttakendur voru Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Karl Orri Brekason, Rán Christer og Tómas Andri Ólafsson. Námsefnið var 1. stigs dómaranámskeið og kennt samkvæmt kennsluáætlun alþjóða tennissambandsins. Í síðusta viku vorum við með fimm einstaklinga sem
Tennis Europe U16 mót í Tennishöllinni lokið
Evrópumót undir 16 ára fór fram í Tennishöllinni Kópavogi 28. maí – 3. júní 2018. Átján drengir tóku þátt, þar af fjórir frá Íslandi. Sigurvegari var Nicolas Moser frá Austurríki. Sjö stúlkur tóku þátt í mótinu og ein frá Íslandi. Sofia Sóley Jónasdóttir náði í úrslit