Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær.
Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima, sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina.
Í karlaflokki mættust tveir af efstu íslensku karlspilurunum í úrslitaleiknum – Egill Sigurðsson (Víking) sem er 1.844 á heimslistann og Rafn Kumar núverandi Íslandsmeistari utanhúss. Leikur þeirra endaði 6-1,3-6,6-2 fyrir Rafni Kumar.
Í meistaraflokki tvíliða sigruðu feðgarnir Rafn Kumar og Raj K. Bonifacius á móti Agli og Garima, 9-2. Freyr og Kári Pálssynir lentu í þriðja sæti. Í kvenna tvíliðaflokk voru þær Patricia og Diana Ivancheva sigurvegarar með Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir í öðru sæti og Dzelja Ibragic / Lilja Rut Halldórsdóttir og Íva Jovisic / Saule Zukauskaite jafnar í 3. sæti.
Hér eru úrslit frá hinum flokkunum:
U12 Stelpur |
1. Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) |
2. Eyja Linares Autrey (TFK) |
3. Gerður Líf Stefánsdóttir (TFK) |
U12 Strákar |
1. Sveinn Egill Ólafsson (HMR) |
2. Emiliana De La O Sastre (HMR) |
3. Björn Héðinn Guðmundsson (TFK) |
U14 Stelpur |
1. Saule Zukauskaite (Fjölnir) |
2. Hildur Eva Mills (HMR) |
3. Hildur Helga Sigurðardóttir (TFG) |
U14 Strákar |
1. Daniel Pozo (Fjölnir) |
2. Óliver Jökull Runólfsson (TFK) |
3. Valtýr Gauti Björnsson (TFK) |
U14 Tvíliðaleik |
1. Íva Jovisic / Saule Zukauskaite (Fjölnir) |
2. Arna Þórey Benediktsdóttir / Hildur Eva Mills (TFG / HMR) |
3. Gabriela Dimitrova Tsvetkova / Simona Dobrinova Andreeva (HMR) |
B1. Amanda Brák Aðalsteinsdóttir / Sunna Björk Thomasdóttir (HMR) |
ITN tvíliðaleik |
1. Raj / Rafn Kumar Bonifacius (Víking / HMR) |
2. Garima Nitinkumar Kalugade / Egill Sigurðsson (Víking) |
3. Freyr / Kári Pálssynir (HMR / TFK) |
ITN tvíliðaleik kvenna |
1. Diana Ivancheva / Patricia Husakova (TFK) |
2. Anna Soffia Grönholm / Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) |
3. Íva Jovisic / Saule Zukauskaite (Fjölnir) |
3. Lilja Rut Halldórsdóttir / Dzelja Ibragic (TFK) |
ITN kvenna einliða |
1. Patricia Husakova (TFK) |
2. Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) |
3. Anna Soffia Grönholm (TFK) |
3. Emilía Eyva Thygesen (Víking) |
3. Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) |
ITN karla einliða |
1. Rafn Kumar Bonifacius (HMR) |
2. Egill Sigurðsson (Víking) |
3. Raj K. Bonifacius (Víking) |
Guðmundur Philip Haraldsson (HMR) og Aurora Sigurrós Colodrero (HMR) sigraði Mini Tennis flokkurinn og Gerður Líf Stefánsdóttir vann U10 barna flokk.
Öll úrslit mótsins má finna hér – https://www.