Month: May 2024
Garima og Raj sigurvegarar
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) og Raj K. Bonifacius (Víking) sigruðu í einliðaflokki kvenna og karla á stórmóti Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur í tennis á Víkingsvöllum um helgina. Eygló Dís Ármannsdóttir ur Fjölnir var í öðru sæti og Riya Nitinkumar Kalugade (HMR) var í þriðja
TSI 100 Stórmót HMR að hefjast í dag
TSI 100 HMR Stórmót hefst í dag á tennisvöllum Víkings. Keppt er í einliðaleik í þremur flokkum – Mini Tennis, U12 og ITN. Keppni hefst kl. 16 í dag með Mini tennis keppni fyrir yngstu keppendur mótsins og verður U12 og ITN leikir í framhaldi.
Breiðagerðisskóli sigraði Grunnskólamót Reykjavíkur
Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis kláraðist núna um helgina en mótið var haldið á tennisvöllum Víkings. Tæplega 40 krakkar frá tíu mismunandi Reykvískum grunnskólum tóku þátt í mótinu. Keppt var í samtals níu flokkum, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Breiðagerðisskóli endaði sem sigurvegari keppninnar með 17
Garima og Raj sigruður á Reykjavíkur meistaramótinu
Víkingsspilarar Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius sigruðu einliðaleiksgreinar í meistaraflokki á Reykjavíkur Meistaramótinu sem for fram á Víkings völlunum núna í vikunni. Í kvennaflokknum sigraði Garima á móti systur sinni, Riyu N. Kalugade (HMR), 6-1, 6-1 (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=49AA17CF-EB17-4BB3-A045-97AA4D96C460&draw=2 )
Raj úr leik á HM öðlinga
Raj K. Bonifacius er búin með sínu þátttöku á Heimsmeistaramóti öðlinga (50, 55 og 60 ára aldursflokkar) sem var haldið í Mexíkóborg í vikunni á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF). Hann tapaði í einliðaleik fyrir númer sex í mótinu, Rogelio Guerrero frá Mexikó, 6-4, 6-1 í
Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ – 13. maí
Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 – 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi. Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ,