Month: April 2024
ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 3. – 6. júní 2024
TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 3. – 6. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 3. júní til (og með) fimmtudeginum, 6. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings
Garima Kalugade og Egill Sigurðsson Íslandsmeistarar Innanhúss 2024!
Íslandsmóti Innanhúss lauk í gær með spennandi úrslitaleikjum og verðlaunaafhendingu. Anna Soffía Grönholm, TFK, og Garima Kalugade, Víkingi, mættust í úrslitaleik í kvennaflokki en leikurinn fór 6-2, 6-3 fyrir Garimu sem varði þar með Íslandsmeistaratitilinn sinn. Egill Sigurðsson, Víkingur, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR kepptu
Mótskrá Íslandsmót Innanhúss komin!
Heil og sæl þátttakendur á Íslandsmóti Innanhúss 2024! Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldin laugardaginn, 20. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomulag: – Upphitun er
Styrkir vegna afreksverkefna 2024
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024 og gert var vegna ársins 2023. Heildarupphæð styrkja verður kr. 1.000.000.- Athugið að styrkirnir eru eingöngu hugsaðir til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum
Styrkir til aðildarfélaga vegna útbreiðslu- og kynningarmála 2024
Í nýsamþykktri fjárhagsáætlun TSÍ er gert ráð fyrir styrkjum til aðildarfélaga vegna útbreiðslu og kynningarmála og verður þeim úthlutað með sama sniði og gert var vegna ársins 2023. Rétt er þó að benda á að heildarupphæð styrkja hefur lækkað úr kr. 1.300.000 og verður nú