
Day: October 2, 2023

Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku
Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley