Day: June 17, 2023
Garima og Rafn Kumar sigraði Tennissamband 60 Víkings mót
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Tennissamband 60 Víkings mót á Víkingsvellinum um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3, 6-3 og Rafn Kumar vann yfirburðarsigur á pabba sínum, Raj K.