
Day: June 2, 2023

Garima og Raj sigraði TSÍ 60 HMR mótið
Víkingarnir Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius unnu fyrsta sumarmótið á mótaröð TSÍ – TSÍ 60 HMR mótið, í gær á Víkings vellina. Garima vann Bryndís María Armesto Nuevo, Fjölni, 6-4, 6-1 í kvenna úrslitaleikurinn og Raj vann Magnús K. Sigurðsson, Víking, 6-0, 7-6

Smáþjóðaleikarnir á Möltu
Íslenska landsliðið í tennis keppti í gær á Smáþjóðaleikunum á Möltu á móti Eric Cervos Noguero og Victoriu Jimenez Kasintseva (185 á heimslistanum) í tvenndarleik. Anton Jihao Magnússon og Sofia Sóley Jónasdóttir spiluðu fyrir hönd Íslands. Þau voru að spila saman í fyrsta skipti og