
Month: June 2022

Íslandsmót utanhúss 2022 – samantekt
Íslandsmót utanhúss 2022 – samantekt Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingunni ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapalli. Úrslit, Íslandsmót Utanhúss 2022 Mini

Garima og Raj unnu Stórmót Víkings
Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking, vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2

Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-

Íslandsmót Utanhúss 2022 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 13.-19. júní MINI TENNIS keppni fer fram 17. júní frá kl.9.20-11.00 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Riðla keppni leikir eru uppi 4 lotur; úrslitakeppni uppi 6 lotur (1 sett) U12, U14, U16, U18, +30, +40, +50 & +60 – tvö

Stórmót HMR – TSÍ, mótskrá
2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 7.-9.júní Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN. Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19 Keppnisfyrirkomulag- Mini Tennis –