
Month: July 2020

TSÍ dómara- og þjálfaranámskeið í ágúst
Tennisamband Íslands í samstarfi við Alþjóða Tennissambandið heldur sérstök dómara- og þjálfaranámskeið núna í ágúst. Bæði námskeiðin eru haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og á tennisvöllum Víkings. Námskeiðin eru að kostnaðarlausu og pizza í boði fyrir þátttakendur. TSI – ITF Dómaranámskeið í tennis, 15.-16. ágúst

Mótaskrá: TSÍ – ITF ITN mótaröð
2020 TSÍ – ITF ITN tennismótaröð (27.júlí – 27.ágúst) 1) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 27.-30.júlí 2) TSÍ – ITF U18 Mót (fyrir alla fædda 2002 og yngri) 4.-7.ágúst 3) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 10.-13.ágúst 4) TSÍ – ITF U18

TSÍ – ITF mótaröð hefst mánudaginn, 27. júlí
Í samstarfi við Alþjóða Tennissambandið verður Tennissamband Íslands með mótaröð og fimm þeirra á næstunni – þrjú ITN opin mót og tvö ITN U18 mót á tennisvöllum Víkings. Fyrstu mót hefst mánudaginn, 27. júlí og verður þátttökugjald 1.000 kr. / mót. Keppendur sem taka þátt

Úrslit: Íslandsmót Liðakeppni TSÍ
Íslandsmót Liðakeppni TSÍ lauk í gær eftir tvær vikur af stanslausri keppni á fjórum tennisvöllum Víkings í Fossvoginum. Frábært að fá formann TSÍ til að afhenda keppendum verðlaun fyrir okkur – takk Hjörtur! Tæplega níutíu keppendur tóku þátt í tólf mismunandi keppnisflokkum þar sem yngsti