Vegna COVID-19 – Regarding COVID-19

Það tilkynnist hér með að öllum evrópskum og alþjóðlegum tennismótum hefur verið frestað eða þau felld niður næstu 6 vikur eða þar til amk. mánudagsins 20. apríl.

Tennis Europe (TE) og International Tennis Federation (ITF) tilkynntu þetta fyrr í dag, 12. mars 2020.

Tennissamband Íslands fylgir ákvörðunum TE og ITF og fellir niður fyrirhuguð mót TE – Kópavogur Open U14 og U16, sem halda átti í byrjun apríl.

Þessi ákvörðun, hefur að svo stöddu, ekki áhrif á Íslandsmót innanhúss sem fyrirhugað er að halda dagana 26.-29. mars 2020.

Við munum fylgjast náið með gangi mála og fylgjum tilmælum heilbrigðisyfirvalda í samráði við ÍSÍ.

 

Regarding COVID-19

In line with the sport´s governing body we hereby announce a six-week postponement or cancelation of international tournaments until the week of April 20th.

Both of which TE and ITF announced so earlier today, 12.03.2020.

This means the planned TE-Kopavogur U14 and U16 tournaments scheduled for 6-12. April and 13-19. April have been canceled.

This decision does not effect the planned indoor Icelandic Champions Tournament scheduled for 26-29. March, until further notice.

The Icelandic Tennis Association is closely monitoring the situation along with the National Olympic Sports Association of Iceland and follows the guidelines of the Icelandic Health Authorities.