Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2018

Samkvæmt fjárhagsáætlun TSÍ 2018, sem samþykkt var á Ársþingi sambandsins í apríl s.l., verður 700.000 kr. ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2018. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur er

Jóla-Bikarmót TSÍ 2018!

Tennishöllin í Kópavogi 17.-22. desember og 27.-30. desember Barna- og unglingaflokkar (17.-22. desember) ITN, öðlinga,  byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður mánudaginn, 17.desember kl.17-18.30 Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik og U14, U18  og

Þróunarhópur TSÍ

Carola hefur undanfarið leitt sérstakt þróunarverkefni TSÍ fyrir yngsta hópinn af efnilegum tennisspilurum. Krakkarnir hafa verið að æfa frá því í mars 2018 og verða áfram allavega fram á næsta ár. Hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá starfinu: Í hópnum sem byrjaði á þessu áru