Month: May 2016
Íslenskur sigur í tvíliðaleik
Um þessar mundir fara fram tvö Evrópumót í tennis í Tennishöllinni Kópavogi fyrir unglinga 14 ára og yngri. Í síðustu viku fór fram mótið Kópavogur Open. Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs náði góðum árangri í mótinu og sigraði í tvíliðaleik ásamt þýsku stelpunni Ginu Feistel en
Björn Borg: Ísland þarf fleiri innivelli!
Björn Borg er staddur hér á landi ásamt konu sinni til að fylgjast með Leo syni sínum sem tekur þátt í tveimur tennismótum í Tennishöllinni í Kópavogi. Á blaðamannafundi Tennissambands Íslands í dag gaf Björn sér tíma til að svara spurningum fjölmiðla. Að sögn Björns
Goðsögn í tennisheiminum á Íslandi
Tennisgoðsögnin Björn Borg er staddur hér á landi þar sem sonur hans er að taka þátt í Kópavogur Open. Í tilefni af því hefur hann fallist á að spjalla við íslenska fjölmiðla á stuttum blaðamannafundi. Blaðamannafundurinn verður haldinn föstudaginn 27. maí kl. 15:00 í Tennishöllinni
Rafn Kumar keppir á mótaröð danska tennissambandsins
Rafn Kumar Bonifacius landsliðsmaður er staddur í Danmörku þessa dagana þar sem hann er að keppa á mótaröð Danska tennissambandsins. Hann komst í gegnum forkeppni á KB Erhvervsklub Cup mótinu eftir að hafa unnið tvo leiki, á móti André Biciusca Meinertz (nr.79) 6-0, 6-2 og
28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður
28.ársþing TSÍ fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal 20.apríl síðastliðinn. Helgi Þór Jónsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma síðastliðin 5 ár eða frá 19.apríl 2011. Ásta Kristjánsdóttir var kjörin nýr formaður TSÍ