Month: December 2015
Mótskrá – Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ 205 hefst í dag í barna- og unglingaflokkum og stendur til þriðjudagsins 22.desember í Tennishöllinni Kópavogi. Keppni í meistara- og öðlingaflokkum stendur yfir frá 27.-30.desember. Mótskrá Nafnaleit – hér er hægt að finna keppendur í mótinu Flokkar: Bikar – Jólamót
Anna Soffia og Rafn Kumar tennisfólk ársins
Anna Soffia Grönholm og Rafn Kumar Bonafacius hafa verið útnefnd tennisfólk ársins 2015 af stjórn Tennissambands Íslands. Anna Soffia vann Íslandsmót innan- og utanhúss á árinu í meistaraflokki kvenna bæði í einliða- og tvíliðaleik þrátt fyrir ungan aldur en hún er aðeins 16 ára. Anna
Jólamót Tennishallarinnar og bikarmót TSÍ
Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 19-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 18-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og 18
Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu 4.Stórmót TSÍ
4.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleikjum í ITN styrkleikaflokki. Sigurvegarar í meistaraflokki kvenna og karla voru nna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíkur. Rafn Kumar sigraði föður sinn, Raj K. Bonifacius, úr tennisdeild Víkings, 6-1 og 6-2. Með sigrinum