Month: October 2014
Sumarferð unglinga til Bosníu
Blandaður hópur 16 ára og yngri úrvalshópa TFK, TFG, og BH ferðaðist ásamt Jóni Axel Jónssyni landsliðsþjálfara og þremur foreldrum til Banja Luka í Bosníu Herzegovinu í sumar, dagana 15. – 29. júlí. Um var að ræða æfingaferð í samvinnu við serbneska Tennissamband Bosníu sem
Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.stórmóti TSÍ
2. Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands kláraðist í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Tennisdeild BH, Önnu Soffíu Grönholm frá Tennisfélagi Kópavogs í þremur settum 6:0, 3:6, 7:6 (8-6). Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíur
Mótskrá – 2.Stórmót TSÍ 24.-27.október
2.Stórmót TSÍ hefst í dag í Tennishöllinni í Kópavogi og stendur fram á mánudaginn 27.október.
Mótskrá fyrir alla flokka má sjá hér. Read More …
2.Stórmót TSÍ 24.-27.október
2.Stórmót TSÍ verður haldið dagana 24.-27. október næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum (10 ára og yngri, 12 ára og yngri, 14 ára og yngri, 16 ára og yngri) og Einliða- og tvíliðaleik í ITN