Sigurvegarar í miðnæturmótinu
Hinu árlega miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi. Oscar Mauricio Uscategui sigraði miðnæturmótið. Oscar vann mótið með sex vinningsleikjum og einum tapleik. Í öðru sæti var Damjan Dagbjartsson og í þriðja sæti Anthony John Mills.
Þátttakendur á miðnæturmóti Víkings 2014