Month: April 2013
Hjördís Rósa og Raj Íslandsmeistarar innanhúss 2013
Íslandsmót innnahúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi. Þáttaka í mótinu var góð eða um 80 manns sem tóku þátt í einum eða fleiri flokkum. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar innanhúss í einliða-
25.ársþingi TSÍ lokið
25.ársþingi TSÍ lauk í gærkvöldi um 21:00 sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Ein breyting varð á aðalstjórn en Ásta Kristjánsdóttir kom inn fyrir Júlíönu Jónsdóttir sem gaf ekki kost á sér áfram í aðalstjórn eftir tveggja ára stjórnarsetu. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður
Skólamót Kópavogs í mini tennis
Skólamót Kópavogs í mini tennis verður haldið í fyrsta skipti á morgun sumardaginn fyrsta í Tennishöllinni Kópavogi kl 10:30-13:30. Allir í 4. og 5. bekk í grunnskólum Kópavogs eru velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Auglýsingu fyrir mótið má sjá hér. Dagskrá: Tennisleikir, leiktæki, léttar veitingar og viðurkenningar.
Íslandsmót innanhúss 2013 – Mótskrá
Íslandsmót innanhúss hefst á fimmtudaginn og er spilað í Tennishöllinni Kópavogi. Mótskrá fyrir Íslandsmót innahúss Hægt er að smella á nafn þátttakenda og þá er hægt að sjá keppnistíma í mótinu auk þess sem hægt er að sjá úrslit úr eldri mótum. Mini tennismótið verður
Íslandsmót innanhúss 25.-28.apríl
Íslandsmótið innanhúss verður haldið í Tennishöllinni Kópavogi 25.-28.apríl næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna). Einliðaleikur Barna- og unglingaflokkar 10, 12, 14, 16, 18 ára og yngri. Einliða- og tvíliðaleikur Meistaraflokkur karla og kvenna. Einliða-, tvíliða-