Month: January 2013
Sverrir Bartolozzi útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012
Sverrir Bartolozzi var útnefndur íþróttamaður UMFÁ 2012 síðastliðinn fimmtudag. Venjan er að afhenda verðlaunin um leið og íþróttamaður Álftaness er krýndur en þar sem Sverrir var veðurtepptur fyrir norðan var ákveðið að fresta því um stund. Sverrir er margfaldur Íslandsmeistari í tennis og er í
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á meistaramótinu annað árið í röð
Meistaramótinu lauk nú um helgina en á því keppa 8 stigahæstu karlar og 8 stigahæstu konur landsins samkvæmt stigalista TSÍ. Í kvennaflokki sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en þetta er annað árið í röð sem hún sigrar þetta mót. Í úrslitaleiknum sigraði hún
Úrslit í meistaramóti og uppskerathátíð í kvöld
Í dag lauk þriðju og síðustu umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2013. Úrslit leikja urðu þessi: Hekla – Selma 6-3 og 6-1 Hjördís – Andrea 6-3 og 6-2 Magnús – Hinrik 6-2 og 6-3 Rafn – Sverrir 6-2 og 6-1 Sofia Sóley – Selma 60-26-61
Meistaramót 2013 hefst í dag
Meistaramótið hefst í dag þar sem bestu tennisspilarar landsins í kvenna og karlaflokki etja kappi. Þetta er þriðja árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga í riðla. Keppt er í tveimur
Anna Soffia og Birkir bikarmeistarar TSÍ
Anna Soffia Grönholm og Birkir Gunnarsson, bæði úr Tennisfélagi Kópavogs, sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Jólamóti Tennishallarinnar og bikarmóti TSÍ sem lauk nú fyrir áramót. Keppendur voru um 120 að þessu sinni en spilað var í barnaflokkum, meistaraflokkum, öðlingaflokkum 30 ára og eldri, ljúflingaflokki