Birkir sigraði á 6.Stórmóti TSÍ

Verðlaunahafar á 6.Stórmóti TSÍ

6.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í ITN styrkleikaflokki einliðaleik. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-4 og 6-4. Hjalti Pálsson úr Tennisdeild Fjölnis gaf leikinn um 3.sætið á móti Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs.

Arna Sólrún Heimisdóttir sigraði í mini tennis.

Það voru 13 manns sem tóku þátt í dómarahappadrættinu og dæmdu samtals 55 leiki.

Krakkarnir sem kepptu í mini tennis

Öll úrslit úr mótinu má sjá hér fyrir neðan: