Month: October 2011
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 22.-24.október
5.Stórmót TSÍ hefst á morgun laugardaginn, 22.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrá má sjá hér
Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2001 og síðar) verður á mánudaginn, 24.október og hefst kl 14:30. Read More …
5.Stórmót TSÍ 21.-24.október 2011
5.Stórmót TSÍ verður haldið 21.-24.október næstkomandi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur Athugið að keppt er í ITN