Day: November 21, 2011
Birkir og Rafn Kumar mætast í úrslitum á 6.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennidseild Víkings keppa til úrslita í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks á 6.Stórmóti TSÍ kl.16 í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Á sama tíma keppa Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjalti Pálsson úr Tennisfélagi Fjölnis um þriðja sætið. Undanúrslitin fóru fram í gær.