Category: Viðburðir
Björn Borg: Ísland þarf fleiri innivelli!
Björn Borg er staddur hér á landi ásamt konu sinni til að fylgjast með Leo syni sínum sem tekur þátt í tveimur tennismótum í Tennishöllinni í Kópavogi. Á blaðamannafundi Tennissambands Íslands í dag gaf Björn sér tíma til að svara spurningum fjölmiðla. Að sögn Björns
28.ársþingi TSÍ lokið – Ásta kjörin nýr formaður
28.ársþing TSÍ fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal 20.apríl síðastliðinn. Helgi Þór Jónsson gaf ekki kost á sér áfram sem formaður Tennissamband Íslands eftir að hafa sinnt því hlutverki með miklum sóma síðastliðin 5 ár eða frá 19.apríl 2011. Ásta Kristjánsdóttir var kjörin nýr formaður TSÍ
Birkir valinn tennisspilari vikunnar í bandarísku deildinni
Birkir Gunnarsson landsliðsmaður var útnefndur tennisleikari vikunnar í NAIA bandarísku tennisdeildarinnar nýverið. Útnefningin er gefin fyrir þann spilara sem þykir skara fram úr hverju sinni. Birkir keppir fyrir háskólann Auburn Montgomery í Alabama þar sem hann stundar nám. Hann er á sínu þriðja ári að
Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið
Fyrri helming 14 ára og yngri Þróunarmótsins í Tyrklandi lokið
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er
28.ársþing TSÍ verður haldið 20.apríl
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 20. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
14 ára og yngri landsliðið keppir á Þróunarmeistaramóti Evrópu
Tómas Andri Ólafsson úr Tennisfélagi Garðabæjar, Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Brynjar Sanne Engilbertsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar voru valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Þróunameistararmóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri. Mótið er haldið í Antalaya í Tyrklandi og stendur yfir
Árshátíð TSÍ 2.apríl 2016
Árshátíð TSÍ verður haldin laugardaginn 2.apríl á Sólon, 2.hæð. Húsið verður opnað kl. 19.00 með fordrykk, dagskráin hefst kl 19.45. Auglýsinguna má sjá hér. Verðlaun fyrir flottasta hattinn! Verð er kr. 4.500 á mann og er greitt við innganginn. Aldurstakmark er 18 ára. (en ekki
Capital Inn Reykjavik Open U16 verður haldið 6.-14.júní 2015
Capital Inn Reykjavík Open fyrir 16 ára og yngri verður haldið 6.-14.júní næstkomandi. Tennismótið er hluti af Evrópumótaröðinni fyrir 16 ára og yngri. Mótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1 í Fossvoginum. CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 tennismótið er opið fyrir stráka og stelpur
27.ársþingi TSÍ lokið
27.ársþingi TSÍ sem fór fram í íþróttamiðstöðinni Laugardal lauk í gærkvöldi. Engar breytingar urðu á aðalstjórn en smávægilegar breytingar á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn formaður Tennissamband Íslands fimmta árið í röð. Ásta Kristjánsdóttir og Gunnar Þór Finnbjörnsson voru sjálfkjörin í aðalstjórn til tveggja ára. Fyrir
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið 21.apríl 2015
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 21. apríl í Sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:00. Read More …
Þróunarmeistaramóti Evrópu lokið
Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk síðastliðinn laugardag í Antalya, Tyrklandi. Keppnin samanstóð af tveimur mótum þar sem keppt var um hvert sæti í báðum mótum. Eftirfarandi löndum var boðið að senda tvær stelpur og tvo stráka til að keppa fyrir þeirra hönd: