
Category: Fréttir
Birkir og Hjördís Rósa sigruðu á jóla- og bikarmóti Tennishallarinnar og TSÍ
Jóla- og bikamót Tennishallarinnar og TSÍ lauk á gamlársdegi. Góð þátttaka var í mótinu eða um 130 manns. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik ITN styrkleikaflokks karla. Leikurinn var hörkuspennandi og fór í þrjú sett sem endaði
Mótskrá fyrir ITN flokka og fullorðna á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst þriðjudaginn 27.desember í Tennishöllinni í Kópavogi í ITN og fullorðinsflokkum.
Mótskrá má sjá hér.
Read More …
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka á Jólamóti Tennishallarinnar og Bikarmóti TSÍ
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ hefst í dag í Tennishöllinni í Kópavogi í barna- og unglingaflokkum.
Mótskrá fyrir barna- og unglingaflokka má sjá hér. Read More …
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2011
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 18-22. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 17-22 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
Árshátíð TSÍ – Arnar og Hjördís Rósa kjörin tennismaður og tenniskona ársins
Árshátíð Tennissamband Íslands fór fram síðastliðin laugardag og var haldin í Víkinni. Þetta er þriðja árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og er hún orðin ein af föstum viðburðum tennisársins. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg að venju. Boðið var upp á þriggja rétta
Árshátíð TSÍ 3.desember 2011
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 3.desember næstkomandi í Víkinni Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Boðið er upp á þriggja rétta matseðil. Read More …
Birkir sigraði á 6.Stórmóti TSÍ
6.Stórmóti TSÍ lauk í gær með úrslitaleik í ITN styrkleikaflokki einliðaleik. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 6-4 og 6-4. Hjalti Pálsson úr Tennisdeild Fjölnis gaf leikinn um 3.sætið á móti Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs. Arna Sólrún Heimisdóttir
Birkir og Rafn Kumar mætast í úrslitum á 6.Stórmóti TSÍ kl 16 í dag
Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Tennidseild Víkings keppa til úrslita í einliðaleik ITN Styrkleikaflokks á 6.Stórmóti TSÍ kl.16 í dag í Tennishöllinni Kópavogi. Á sama tíma keppa Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjalti Pálsson úr Tennisfélagi Fjölnis um þriðja sætið. Undanúrslitin fóru fram í gær.
Mótskrá – 6.Stórmót TSÍ
6.Stórmót TSÍ hefst á morgun föstudaginn, 18.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis.
Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
6.Stórmót TSÍ 18.-21.nóvember
6.Stórmót TSÍ verður haldið 18.-21.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Mini tennis fyrir þau yngstu (fædd árið 2001 eða seinna)
- Barnaflokkar 10 og 12 ára og yngri
- ITN Styrkleikaflokkur einliðaleikur sem er opinn fyrir alla
- ITN Styrkleikaflokkur tvíliðaleikur
Birkir sigraði 5.Stórmót TSÍ
5.Stórmóti TSÍ lauk 29.október síðastliðinn. Birkir Gunnarsson sigraði í ITN Styrkleikaflokki einliða en Rafn Kumar Bonifacius þurfti að gefa úrslitaleikinn. Í þriðja sæti var Vladimir Ristic sem sigraði Hinrik Helgason 6-2 6-4 í leiknum um þriðja sætið. Í tvíliðaleik ITN Styrkleikaflokks sigruðu Jón Axel Jónsson
Raj fyrstur Íslendinga til að dæma atvinnumannaleik í tennis
Raj K. Bonifacius er staddur á ITF Level 2 dómaranámskeiði á Madrid, Spáni. Þar hefur hann öðlast svokallað “white badge” réttindi sem umsjónadómari (tournament referee), stóladómari(chair umpire) og yfirdómari (chief of umpires). Hann dæmdi tvo leiki á atvinnumannamóti nú um helgina á Spain F41 Futures