Category: Evrópumót
Anna Soffia og Sofia Sóley komnar áfram í tvíliða og Anton í einliða
Önnur umferð í einliðaleik á Capital Inn Reykjavík Open U16 var spiluð í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Anton Jihao Magnússon komst áfram og er því komin í undanúrslit í einliðaleik. Fyrsta umferð í tvíliðaleik stráka og stelpna var spiluð í gær. Sofia Sóley og Anna Soffia
Capital Inn Reykjavik Open U16 hófst í gær
Capital Inn Reykjavik Open U16 tennismótið hófst í gær. Keppnin átti að fara fram á tennisvöllum Víkings en vegna veðurs hafa leikirnir verið fluttir inn í Tennishöllina í Kópavogi. Samtals eru 31 keppendur í mótinu frá tólf mismunandi löndum. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik. Níu
Capital Inn Reykjavik Open U16 verður haldið 6.-14.júní 2015
Capital Inn Reykjavík Open fyrir 16 ára og yngri verður haldið 6.-14.júní næstkomandi. Tennismótið er hluti af Evrópumótaröðinni fyrir 16 ára og yngri. Mótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1 í Fossvoginum. CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 tennismótið er opið fyrir stráka og stelpur
Evrópumótið WOW air Icelandic Easter Open fyrir 12-16 ára tókst vel
Evrópumótið WOW air Icelandic Easter Open fyrir ungmenni á aldrinum 12-16 ára var haldið í Tennishöllinni Kópavogi nú um páskana. Mjög góð þátttaka var í mótinu eða yfir 100 keppendur sem heppnaðist vel. Ellefu íslenskir keppendur tóku þátt í mótinu að þessu sinni og stóðu
Anton fyrsti íslendingurinn sem sigrar á Evrópumóti 14 ára og yngri
Evrópumót U14 og U16 ára í tennis hefur staðið yfir hérlendis síðustu daga í Tennishöllinni í Kópavogi og lauk keppni síðastliðinn sunnudag en um 90 ungmenni á aldrinum 11-19 ára frá 19 Evrópuþjóðum öttu kappi á mótinu. Anton J. Magnússon úr Tennisfélagi Kópavogs varð þá
150 erlendir gestir á Icelandic Easter Open
Um 150 erlendir gestir þ.e þátttakendur, þjálfarar og forráðamenn heimsækja Ísland þessa dagana vegna Evrópumótsiins U14 og U16-Icelandic Easter Open sem Tennissamband Íslands og Tennishöllin halda í Tennishöllinni Kópavogi. Níutíu ungmenni á aldrinum 11 – 16 ára frá 19 löndum í Evrópu etja nú kappi
The Reykjavik Open U16 Tennismót, 3.-7.júní
Reykjavik Open U16 tennismótið kláraðist á föstudaginn í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótið er hluti af mótaröð Evrópska Tennissambandsins og voru samtals 35 keppendur frá 13 löndum skráðir til leiks, þar af voru 10 íslenskir keppendur. Keppt var í einliða- og tvíliðaleik. Vegna veðurs var mótið
Erlenbusch og Korzhova sigurvegarar í einliðaleik, Vladimir sigraði í tvíliðaleik á HEAD Icelandic Open evrópumótinu
Luis Erlenbusch frá Þýskalandi og Kate Korzhova frá Rússlandi sigruðu í einliðaleik á HEAD – Icelandic Tennismótinu fyrir 16 ára og yngri sem lauk síðastliðinn föstudag. Mótið er hluti af mótaröð Evrópska Tennissambandsins og 14.árið sem mótið hefur verið haldið hérlendis. Keppt var í einliða
HEAD Icelandic Open 20.-26.ágúst – síðasta skráningadagur þriðjudaginn 24.júlí
Evrópumótið U16 – HEAD Icelandic Open fyrir 16 ára og yngri verður haldið 20.-26.ágúst næstkomandi. Spilað í einliða- og tvíliðaleik á á Tennisvöllum Víkings. Nánari uppplýsingar má sjá á heimasíðu Evrópu tennissambandsins. Mótstjóri er Raj K. Bonifacius s. 820-0825. Nú styttast í síðasta skráningadag fyrir
HEAD Icelandic Open U16 18.-26.ágúst 2012
HEAD ICELANDIC OPEN U16 tennismót í Evrópsku mótaröðinni verður haldið á Tennisvöllum Víkings 18.-26.ágúst næsttkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd 1996, 1997, 1998 og 1999. Allir geta keppt bæði í einliða- og tvíliðaleik. Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu 1. Sækja um iPin
Icelandic Coca Cola Open 2010
Icelandic Coca Cola Open – Evrópumót 16 ára og yngri hefst með fyrstu leikjum kl 9:00 í dag á Víkingsvöllum Traðarlandi. Þetta er 11.árið í röð sem þetta mót er haldið á Íslandi. Mótstjóri er Raj K. Bonifacius. Að venju er góð þátttaka í mótinu.
Kópavogur Open 2010
Kópavogur Open – Evrópumót 14 ára og yngri hefst í dag á TFK völlum í Kópavogi. Góð þátttaka er í mótinu. Í stelpnaflokki U 14 eru 14 stelpur skráðar til leiks þar af 6 erlendar. Í strákaflokki eru 21 þátttakendur, þar af 12 erlendir.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan/Here is the draw for Kópavogur Open 2010:
Stelpur/Girls
Strákar/Boys Read More …