Jóla-Bikar-Meistaramót TSÍ – Börn og unglingar

Tennishöllin í Kópavogi
BARNA- og UNGLINGA FLOKKAR
18.-22.desember

Mini Tennis flokkurinn verður leikinn á þriðjudaginn, 19. desember, kl.17-18:20

Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, uþb. kl.16.

Mótstjóri – Raj K. Bonifacius – raj@tennis.is, s.820-0825

Stundviss reglur
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum
16 mínútum of seint = tapar leiknum
Það verður engin undantekning varðandi þessar reglur og hvetur mótstjórinn ykkur til að undirbúa ykkur fyrir leikinn með því að mæta fyrr og hita upp með því að skokka, sippa, teygja eða slá á móti vegg við útivellina. Upphitunartími fyrir hvern leik er 5 mínútur.

Vinsamlegast smellið á keppnisflokk hér fyrir neðan til að finna keppnisdag og tíma.   Það er líka hægt að finna leikjana þína með því að ýta hér og þá velja nafnið ykkar.

Flokkur
Jóla-Bikarmót – U18 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót – U18 strákar einliða
Jóla-Bikarmót – U18 strákar tvíliða
Jóla-Bikarmót – U18 tvenndarleik
Jóla-Bikarmót – U16 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót – U16 strákar einliða
Jóla-Bikarmót – U14 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót – U14 strákar einliða
Jóla-Bikarmót – U14 börn tvíliða
Jóla-Bikarmót – U12 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót – U12 strákar einliða
Jóla-Bikarmót – U12 börn tvíliða
Jóla-Bikarmót – U10 stelpur einliða
Jóla-Bikarmót – U10 strákar einliða