Íslandsmót innanhúss 2013 – Mótskrá

Íslandsmót innanhúss hefst á fimmtudaginn og er spilað í Tennishöllinni Kópavogi.

Mótskrá fyrir Íslandsmót innahúss

Hægt er að smella á nafn þátttakenda og þá er hægt að sjá keppnistíma í mótinu auk þess sem hægt er að sjá úrslit úr eldri mótum.

Mini tennismótið verður haldið föstudaginn 26.apríl kl 15:00-16:15.

Verðlaunafhending, dómarahappadrætti og pizzapartý verður haldið mánudaginn, 29.apríl kl.18.30 í Tennishöllinni Kópavogi.

Þátttökugjald:
Barnaflokkar: Einliðaleikur 1.500 kr. (Míni Tennis); 2.000 kr. aðra; Tvíliðaleikur 1.000 kr./mann
Aðrir flokkar: Einliðaleikur 3.000 kr.; Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann

Mótstjóri: Raj Bonifacius s. 820-0825, netfang: tennis@tennis.is