Árshátíð TSÍ 3.desember 2011

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 3.desember næstkomandi í Víkinni Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Boðið er upp á þriggja rétta matseðil. Auglýsingu má sjá hér.

Matseðill

Forréttur

  • Tom Kha Gai Kjúklingasúpa að austurlenskum hætti

Aðalréttir

  • Kjúklingspjót í sate
  • Lambakjöt í ostrusósu
  • Svínakjöt í massaman
  • Steiktur þorskur í engifersósu
  • Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu
  • Blandað grænmeti í kókoshnetusósu
  • Hrísgrjón og fjölbreyttar sósur

Eftirréttur

  • Drauma súkkulaðikaka með rjóma
  • Kaffi/Mjólk

Gos innifalið.
Rauðvín, hvítvín og bjór selt á staðnum gegn vægu gjaldi.
Verð: 3.800 kr.

Skemmtun

  • Stutt en æsispennandi spurningakeppni Bjarna
  • Dómarahornið
  • Maggi “slash” á gítar + vinir
  • Karókíkeppni milli borða
  • DJ BJ
  • Og sitthvað fleira

Verðlaunaafhending

  • Tenniskona og tennismaður ársins

Húsið opnar kl 19. Aldurstakmark 16 ára.

Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan. Staðfesta þarf skráningu með greiðslu eigi síðar en 30.nóvember á reikning 313-26-10610, kennitala 700688-1439. Netfang: tennis@tennis.is  s. 820-0825.

Listi yfir skráða má sjá hér.