Íslenska EYOF keppendur náði sér á strikið í “B keppni” í dag og unnu þremur af fjórum leikir í einliðaleik. Hildur Eva Mills sigraði Khadija Jafarguluzade frá Aserbaidjan, 6-2, 6-1. Íva Jovisic var svo næst að keppa og vann hún Madina Babayeva, líka frá Aserbaidjan, 6-0, 6-2. Andri Mateo Uscategui Oscarsson keppti við Nazim Malikov frá Aserbaidjan og naumlega tapaði 6-2, 5-7, 11-9. Ómar Páll Jónasson var svo næstur til að keppa og sigrði hann Tamerlan Karimov frá Aserbaidjan, 6-4, 6-2. Ekki var haldið “B keppni” í tvíliðaleik.
Úrslit frá B keppni má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/A28EF74F-BAC9-438C-9C84-ADE2769F5128/players