Dagskrá Tennisþings 2025

Tennisþing 2025 verður haldið klukkan 13:00 þann 5. apríl 2024 í fundarsal C hjá ÍSÍ í Laugardal eins og áður hefur verið auglýst.  Dagskrá tennisþingsins verður með hefðbundnu sniði. Athugið að engar tillögur hafa borist stjórn varðandi liði 7 og 8.  Lögbundin störf tennisþings eru: