
Month: April 2025

Garima og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Íslandsmót Innanhúss sem ljukaði í tennishöllin í Kópavogi um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3,6-7, 6-0 og Rafn Kumar vann Anton Jihao Magnússon (TFK), 6-3, 4-6,
Raj K. Bonifacius heiðraður með Gullmerki TSÍ
Raj K. Bonifacius var heiðraður á Tennisþingi 2025 með Gullmerki TSÍ fyrir frábært framlag hans til íþróttarinnar síðustu áratugi. Raj hefur þjálfað íslenska tennisspilara yfir 30 ár – frá árinu 1993. Hann er með hæstu þjálfaragráðu hjá bæði Alþjóða tennissamband (ITF Level 3, 2014) &

ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 2. – 5. júní 2025
TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 2. – 5. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 2. júní til (og með) fimmtudeginum, 5. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings
ITF World Coaches Conference 2025 – skráning opin
ITF stendur árlega fyrir stórri þjálfararáðstefnu og þetta árið verður hún haldin í Vilnius 29. – 31. oktober. Skráningarform og frekari upplýsingar má finna á þessari slóð: https://web.cvent.com/event/653006dd-d0aa-46e6-b7c4-e945df671ab4/summary