
Month: February 2025

WTN leikskráning hafin
Tennissambandið er að innleiða WTN-styrkleikakerfið, sem nýlega var þróað af Alþjóða tennissambandinu (ITF) – World Tennis Number. Öll úrslit frá mótaröð Tennissambandsins fara inn í WTN-kerfið til að uppfæra núverandi WTN-styrkleika hvers og eins þátttakanda, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Nú verður

Anna Soffía og Rafn Kumar sigraði HMR Vormót TSÍ í tennis
Anna Soffía Grönholm (TFK) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) stóð upp sem sigurvegarar á fyrsta innanhúss tennismót ársins sem kláraði í dag í Tennishöllin í Kópavogi. Anna Soffía sigraði Garima N. Kalugade (Víking), 9-7 til að tryggja fyrsta sæti í World Tennis Number (“WTN”) einliðaleiks

HMR Vormót TSÍ 100 – mótskráin
HMR Vormót TSÍ 100 2025 Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur 13. – 16. febrúar Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um HMR Vormót TSÍ 100 – Leikreglurnar eru eftirfarandi: Upphitun 5 mínútur og eru leikjanir án forskot. U10 – fyrst uppi
Anton Magnússon nýr þjálfari karlalandliðsins í tennis
Gengið hefur verið frá ráðningu nýs þjálfara karlalandsliðsins og mun Anton Magnússon hefja störf í næstu viku. Stjórn TSÍ bindur mkilar vonir ivð þessa nýju ráðningu og vill á sama tíma koma á framfæri miklu þakklæti til Andra Jónssonar fyrir frábært framlag til liðsins síðastliðin
Keppnisdagatal TSÍ 2025
Keppnisdagatal TSÍ hefur nú verið birt hér á vefnum á slóðinni https://tsi.is/keppnisdagatal-tsi-2025/ Vinsamlegast athugið að dagsetningar kunna að hliðrast til þar sem ekki liggur fyrir hvenær keppni fer fram í Davis Cup og Billie Jean King Cup.