
Day: March 19, 2025
Fyrirlestur með Kenneth Larsen – “How to Create the Optimal Learning Environment for Athletes”
Þjálfarar! Ekki láta þetta tækifæri fram hjá ykkur fara!! Hvernig getum við sem þjálfarar mótað umhverfi sem styður best við framfarir okkar íþróttafólks? Kenneth Larsen, landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands er reyndasti badmintonþjálfari Evrópu með yfir 45 ára reynslu í þjálfun afreksfólks á alþjóðavettvangi . Kenneth heldur erindi þann 21.