
Month: March 2025

Íslandsmót Innanhúss TSÍ 150 – mótskráin
Mótskrá allra flokka og fyrirkomulag er að finna hér: https://tfk.is/stormot-tfk/ Mikilvægar upplýsingar! Sökum mikillar þátttöku á Íslandsmóti innanhúss verður mótið framlengt til mánudagsins 31.3.25. Þátttakendur eru hvattir til að fylgjast með framvindu leikja sinna því ekki verður send út tilkynning hvern dag en hér fyrir neðan
Dagskrá Tennisþings 2025
Tennisþing 2025 verður haldið klukkan 13:00 þann 5. apríl 2024 í fundarsal C hjá ÍSÍ í Laugardal eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá tennisþingsins verður með hefðbundnu sniði. Athugið að engar tillögur hafa borist stjórn varðandi liði 7 og 8. Lögbundin störf tennisþings eru:

Skráning á Íslandsmót Innanhúss í tennis lykur í dag
Ekki gleyma að skrá ykkur í dag – https://www.abler.io/shop/tenniskop/mot/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzg0NTU=
Fyrirlestur með Kenneth Larsen – “How to Create the Optimal Learning Environment for Athletes”
Þjálfarar! Ekki láta þetta tækifæri fram hjá ykkur fara!! Hvernig getum við sem þjálfarar mótað umhverfi sem styður best við framfarir okkar íþróttafólks? Kenneth Larsen, landsliðsþjálfari Badmintonsambands Íslands er reyndasti badmintonþjálfari Evrópu með yfir 45 ára reynslu í þjálfun afreksfólks á alþjóðavettvangi . Kenneth heldur erindi þann 21.
Tennisþing og árshátíð TSÍ 5. apríl
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið klukkan 13:00 laugardaginn 5. apríl 2025 í fundarsal C í húsi ÍSÍ í Laugardal. Um dagskrá og allar reglur varðandi seturétt og hvernig leggja skuli fram tillögur fyrir þingið vísast í lög sambandsins sem má finna hér: https://tsi.is/log-og-reglugerdir/log-tsi/ Dagskráin verður