Íslandsmót Utanhúss lauk í dag og innilega til hamingju Egill Sigurðsson (Víking) og Garima N. Kalugade (Víking), önnur titillinn þeirra í meistaraflokk einlðaleik. Garima keppti við Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik og vann 6-0, 6-1. Anna Soffía sigraði svo í meistaraflokk kvenna tvíliða (ásamt Selma Dagmar Óskarsdóttir, TFK) og líka meistaraflokk tvenndarleik (ásamt Davíð Eli Halldórsson, TFK). Egill lagði svo Raj K. Bonifacius (Víking), 6-2, 7-6 í úrslítleik meistaraflokk karla. Raj og Freyr Pálsson (Víking) vann svo meistaraflokk karla tvíliða.
Öll úrslit frá mótinu má skoða á mótasíðu TSÍ – https://ice.tournamentsoftware.com/sport/events.aspx…
Mikið þakklæti til dómarateymi mótsins – Jonathan Wilkins og Sólbjört Ýr Böðvarsdóttir, mótstjórann Nitinkumar Kalugade, boltakrökkum á úrslitaleikjana – þær Angela He, Gerður Líf Stefánsdóttir, Hildur Sóley Freysdóttir og Riya N. Kalugade og grillmeistarinn Dagbjartur H. Guðmundsson, virkilega vel gert hjá þeim öll. Þökkum Danielle & Steinar hjá UNBROKEN og Sportverzlun.is fyrir gjöfum handa keppendur 
