Kópavogur Open – skráning

Evrópumótið Kópavogur Open verður haldið í Tennishöllinni frá 23.-31. mars. Mótið er fyrir U16 og hvetjum við alla unga spilara að nýta tækifærið til að keppa við sterka spilara hvaðanaf úr Evrópu. Skráningin í mótið tekur örlítið lengri tíma en í hefðbundin íslensk mót og