Month: January 2024
Ársþing TSÍ 2024 – 16. mars
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið klukkan 13:00 laugardaginn 16. mars 2024 í fundarsal Fjölnis í Egilshöll. Um dagskrá og allar reglur varðandi seturétt og hvernig leggja skuli fram tillögur fyrir þingið vísast í lög sambandsins sem má finna hér: https://tsi.is/log-og-reglugerdir/log-tsi/
ITF Play Tennis þjálfararéttindi komin í hús hjá þessu flotta tennisfólki!
Við hjá Tennissambandi Íslands fengum nýlega þær gleðilegu fréttir að allir sem voru á ITF Play Tennis þjálfaranámskeiðinu síðasta sumar hefðu náð prófinu og eru núna öll komin með ITF Play Tennis þjálfararéttindi.
Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ heiðrað: tennisfólk ársins
Íþróttafólk sérsambanda ÍSÍ var heiðrað á dögunum þar tók tennismaður ársins Rafn Kumar við verðlaunum sínum en Garima, tenniskona ársins, gat ekki verið viðstödd og óskaði eftir því að þjálfari hennar Raj Bonifacius og Magnús Ragnarsson, formaður TSÍ, tækju við verðlaununum fyrir hennar hönd Við
Vinnustofa fyrir afreksíþróttafólk – tækifæri á samfélagsmiðlum
Þann 8. janúar næstkomandi milli 16:00-18:30 stendur Íþróttamannanefnd ÍSÍ fyrir vinnustofu fyrir afreksíþróttafólk á 3. hæð ÍSÍ. Markmið vinnustofunnar er að veita afreksfólkinu okkar innblástur til að fullnýta sér tækifærin sem eru á samfélagsmiðlunum og í leiðinni auka möguleika þeirra til að vekja athygli á sér. Bryndís Rut