
Month: December 2023

Tennisspilari mánaðarins: Einar Óskarsson, des23′
Tennissspilari mánaðarins í Desember er Einar Óskarsson. Einar á langa sögu af tennis og hefur haft mikil áhrif á þróun íþróttarinnar á Íslandi. Einar er 68 ára í dag eða eins og hann orðaði það ,,bara 68 ára‘‘ og byrjaði fyrst að spila tennis þegar

Raj og Bryndís Rósa bikarmeistarar!
Úrslit Jóla-bikarmóts TSÍ! Jóla-bikarmótinu lauk í dag með spennandi úrslitaleikjum um fyrsta og þriðja sætið í meistaraflokki karla og kvenna. Raj og Sindri Snær kepptu um fyrsta sætið í karlaflokki sem Raj sigraði 6-0, 6-1. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var hörkuspennandi en þar kepptust Bryndís Rósa

Rafn Kumar og Garima tennisfólk ársins 2023!
Tennisfólk ársins 2023! Tennismaður og tenniskona ársins 2023 hafa verið valin. Hamingjuóskir til Rafns Kumars og Garimu fyrir virkilega góðan árangur á árinu!

Jóla-bikarmót TSÍ – mótskrá f. fullorðinsflokka!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á